Alþjóðadagur sykursjúkra – sjálfboðaliðar óskast
Að venju verðum við með kynningu og bjóðum fólki að mæla blóðsykur í Smáralind laugardaginn 14.nóv kl.13-16. Við erum óvenju fáliðuð að þessu sinni og óskum eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða okkur, að tala við fólk, kynna félagið, svara spurningum um sykursýki og mæla blóðsykur. Ef þú getur séð af 1 klst (eða fleiri) hafðu þá samband við Sigríði formann í síma 896-1753.
The post Alþjóðadagur sykursjúkra – sjálfboðaliðar óskast appeared first on diabetes.