JÓLAFUNDUR
JÓLAFUNDUR SAMTAKA SYKURSJÚKRA Okkar árlegi og bráðskemmtilegi jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 3.desember næstkomandi, kl.20 í húsnæði félagsins að Hátúni 10. Á dagskrá verður: Hugvekja, sr.Ólafur Jóhannsson Upplestur, Iðunn Steinsdóttir Tónlist, Eirný og félagar Jólalegar veitingar. Fjölmennum, tökum með okkur gesti og eigum saman góða jólastund.
The post JÓLAFUNDUR appeared first on diabetes.