fræðslumyndir

Máttu borða þetta?

„Árin 2023 og 2024 gerði Diabetes Ísland, í samvinnu við Epos kvikmyndagerð, nýja fræðslumynd um sykursýki. Myndin var sýnd á RÚV vorið 2024 og er öllum aðgengileg á ruv.is en einnig má skoða hana hér á síðunni og á YouTube.

Árið 2009 tóku Samtök sykursjúkra þátt í að gera fræðslumyndband um sykursýki

Þetta er í fyrsta sinn sem Samtökin koma að útgáfu fræðslumyndbands og var ákveðið að hafa myndbandið sýnilegt á heimasíðunni svo að sem flestir gætu notið. Einnig var myndin sýnd á Ríkissjónvarpinu í kringum alþjóðadag sykursjúkra sem er 14. nóvember.

Lífsstíll og heilsa

Þættirnir voru framleiddir í samvinnu Samtaka sykursjúkra, SÍBS og Geðhjálpar og sýndir á RÚV haustið 2019.

( Til að velja textun þarf að smella á cc hnappinn )

New Title