Samtök sykursjúkra á Facebook
Samtök sykursjúkra eru nú á samskiptavefnum facebook. Notendur facebook geta því slegið inn Samtök sykursjúkra í leit og valið að gerast aðdáendur.
Þarna inni verður svo reynt að pósta inn því helsta sem er á döfinni og einnig geta notendur bryddað upp á umræðum á svæðinu.
Öllum er frjálst að gerast aðdáendur hvort sem þeir eru meðlimir í samtökunum eða ekki.
Með von um góðar undirtektir
Samtök Sykursjúkra
The post Samtök sykursjúkra á Facebook appeared first on diabetes.