Opinn fræðslufundur hjá Íslenskri Erfðagreiningu
Íslensk Erfðagreining fer nú aftur af stað með sína vinsælu fræðslufundi. Hjartasjúkdómar og erfðir Opinn fræðslufundur Laugardaginn 17.október kl. 14-15,30 í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE), Sturlugötu 8 Erindi flytja: Davíð O Arnar, hjartalæknir Landspítala Guðmundur Þorgeirsson, hjartalæknir Landspítala Hilma Hólm, hjartalæknir Landspítala og ÍE Kári Stefánsson, læknir og erfðafræðingur, ÍE Íslensk Erfðagreining, í samstarfi við Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga Upplýsingar hér: http://www.decode.is/fundir/
The post Opinn fræðslufundur hjá Íslenskri Erfðagreiningu appeared first on diabetes.