Haustferðin
Haustferð Hin árlega haustferð verður farin laugardaginn 31. ágúst. Farið verður til Vestmannaeyja. Lagt verður af stað klukkan 07:30 frá Hátúni 10B. Ferðin kostar kr. 6000 og frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Ein máltíð er innifalin í verði. Rúta í Vestmannaeyjum og upp á landi og ferjugjaldið með Herjólfi.Ferðalangar hafi með sér nesti og hlý föt. Við leggjum snemma af stað til að geta náð Herjólfi klukkan 10:00 í Landeyjahöfn Skráning í síma 562-5605 og á netfanginu diabetes@diabetes.is Einnig er hægt að skrá sig í síma 892-5567 Ómar Geir. Skráningu lýkur þriðjudaginn 27.ágúst
The post Haustferðin appeared first on diabetes.