Hálsmen til styrktar Samtökum Sykursjúkra
Skartgripahönnuðurinn Sif Jakobs hefur hannað hálsmen fyrir Samtök sykursjúkra. Hálsmenið er hannað eftir merki alþjóðadags sykursjúkra bláa hringnum.
Hægt verður að kaupa þetta fallega hálsmen í 14 daga þ.e 3. – 16 nóvember.
Hálsmenið kostar 8500 kr og verður til sölu á eftirfarandi stöðum:


Einnig verður hægt að kaupa menið á alþjóðadaginn sjálfan í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10 og á skrifstofu Samtaka sykursjúkra
Allur ágóði af sölu mensins rennur til Samtaka sykursjúkra sem hefur unnið að því að halda uppi fræðslu um sykursýki, koma upp sérhæfðri lækningarstöð fyrir sykursjúka og bæta félagslega aðstöðu sykursjúkra.
The post Hálsmen til styrktar Samtökum Sykursjúkra appeared first on diabetes.