Fundargerðir stjórnar á vefinn
Ný stjórn Samtaka sykursjúkra hefur ákveið að taka upp á þeirri nýbreytni að setja fundargerðir stjórnarinnar á vefinn svo félagar geti fylgst enn betur með því sem fram fer í félaginu. Stjórnin vonar að þetta mælist vel fyrir hjá félagsmönnum.
Fundargerðir má finna undir flipanum Samtökin – Fundargerðir og hér má lesa fyrstu fundargerðina sem kemur á vefinn.
The post Fundargerðir stjórnar á vefinn appeared first on diabetes.