Alþjóðadagurinn
til hamingju með daginn öll! í dag er 14.nóvember, alþjóðlegur dagur sykursýki. af því tilefni verða Samtök sykursjúkra með blóðsykurmælingar og kynningu á samtökunum í Smáralind næstkomandi laugardag, 16/11, kl.13-16. við erum einnig í samvinnu við Lions-hreyfinguna á Íslandi og þau ætla að bjóða blóðsykurmælingar um allt land á næstu dögum og vikum. endilega skoðið listann á www.lions.is og sjáið hvar og hvenær verður boðið upp á slíkar mælingar í ykkar nágrenni.
The post Alþjóðadagurinn appeared first on diabetes.